5.4.06

Fór í göngu í gær

ég er semsagt skráð í gönguhóp sem hittist einu sinni í viku, og labbar saman í ca. klt. 'Eg ákvað að skella mér núna (í fyrsta skipti) þar sem það átti að hittast í næsta húsi við mig, eða Digraneskirkju. 'Eg átti von á léttu rölti og spjalli.....en NEI þetta var sko kraftanga dauðans, við vorum 4, og tvær sem mæta alltaf stungu okkur af....við vorum hálf hlaupandi á eftir þeim. 'O men......en mikið ans%&&%(=& er gott að hreyfa sig;o)

Annars er ég bara í rólegheitunum, með tvo litla kúta til að kúra með á morgnana (NÆS) og svo baka ég bara þegar þeir sofa......og brenni kökurnar en það er önnur saga.....

5 ummæli:

  1. Nafnlaus7:07 e.h.

    Við viljum að sjálfsögðu heyra þessa "aðra sögu" við tækifæri :)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:08 e.h.

    Gleymdi að segja að djöfull mikið vildi ég að ég væri í svona gönguhóp, hlítur að vera NOKKUÐ GOTT...

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus7:08 e.h.

    Gleymdi að segja að djöfull mikið vildi ég að ég væri í svona gönguhóp, hlítur að vera NOKKUÐ GOTT...

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus8:15 e.h.

    Ó men. Við hvern á maður að tala til að fá svona ÓGEÐSLEGA flotta lopapeysu á Sóldísi??!

    SvaraEyða
  5. uppskriftin er á www.istex.is, og svo er það bara að tala við einhvern sem kann að prjóna! Eða skella sér í djúpu laugina

    SvaraEyða