29.9.07

aftur á gamla staðinn...

fannst dáldið fyndið að það er slétt ár síðan ég hætti að blogga hér og fór yfir á http://www.tvibbamamma.bloggar.is/


Nú ætla ég að breyta aftur til og byrja hérna á gamla staðnum, aðalega þar sem hér get ég sett inn myndir:)


kann ekkert á það á hinni...


Fór að sjá Heima með SigurRós og fimmtudaginn á opnunarhátíð Kvikmyndahátíðar Reykjavíkur


Rosalega flott, skemmtileg og frábær mynd

2 ummæli:

Unknown sagði...

Hjartað tók tvö aukaslög áðan þegar ég kíkti inná síðuna þína og sá fyrst að það var komin ný færsla( var nærri búin að hringja í Kollu...) og svo aftur, þá af einskærri skelfingu, þegar ég las fyrsta orðið!
Mátt ekki hræða okkur Kollu svona!
Takk fyrir síðast!
Hildur

Nafnlaus sagði...

ætlaði alls ekki að hræða aðalaðdáendan minn!

Nú verður tekið á því og bloggað fram í rauðan dauðann....

haha