10.2.08

bara að láta ykkur vita...


að í dag eru 2 mánuðir í Kaupmannahafnarferð:)
Svoooo stutt síðan það voru 3;)
og svo er enþá styttra í Berlínarferð sem við skötuhjú ætlum í í tilefni að við höfum hangið saman í heil 10 ár!

Þannig að brjáluð byrjum á árinu, 2 utanlandsferðir og vonandi fleiri!


En þið sem fylgist með danska þættinum á sunn, hver haldiði að sé morðinginn?
þetta er ansi spennandi. Held bara að það eigi eftir að koma á óvart, hver það er.

Fór í fyrsta sinn um helgina í VIP salinn í Álfabakka. Mikið djö er það næs og fjúff hvað No Country for Old Men er svakaleg

fjúff fjúff!

eigum við að ræða þetta gashylkjadæmi? Ruglið

4 ummæli:

grojbalav sagði...

það kom eiginlega í ljós í síðasta þætti. En annars hingað til er ég búin að segja svona pottþétt 10 sinnum, "það er örugglegar þessi!" en þá hef ég aldrei verið að tala um sömu manneskjuna. Núna er það n ú eiginlega komið í ljós.
Hvaða gashylki ertu að tala um?

Nafnlaus sagði...

...og ég er líka á leiðinni upp á fæðingardeild í maí...liggaliggalái...ái!!!!!! öfunda þig eiginlega ekkert...samgleðst þér aðallega, allavega svona 80/20...öfund/samglað

Nafnlaus sagði...

gashylkið á myndinni kona! Ertu ekki búin að sjá myndina?

grojbalav sagði...

Ohh nei ég veit, er búin að hafa hana liggjandi við hliðna á mér í tvær vikur og ekki enn búin að horfa. Kannski ég nýti veikindin í þetta?