1.4.08

Berlín!
Jæja þá er ég komin heim út æðislegri ferð, gott að borða, drekka og nóg af því, aðeins shoppað og mikið skoðað.

Mæli með Berlín, og auðvitað tókst mér að kaupa einn kjól! reyndar var einn ÆÐISLEGUR í H&M og var auðvitað ekki til í minni stærð, en það er Köben eftir rúma viku og vonandi verður hann til þar! Hehe

Las Flugdrekahlauparann og mæ ó mæ, á erfitt með að hætta að hugsa um hana, hún snertir óneitanlega streng í hjarta manns.

Fullt af myndum hér fyrir neðan!!

Engin ummæli: