23.9.08

I'm in loooove with Holland

Sorrý búin að vera haldin bloggleti á háu stigi.

En margt búið að gerast síðan Íslendingar tóku á móti silfurrefunum okkar, búin að fara í ekki eina heldur tvær utanlandsferðir, önnur var til gömlu góðu Köben með hele famelien og hin var me all to my self ferð til Den Haag, Hollandi til Betu vinkonu og hennar fjölskyldu. Köben er orðin ansi "hómí" eins og maður segir, maður er farin að koma þar við einu-tvisvar sinnum á ári, enda á maður góða að þar sem alltaf er gott að koma til. En ég er ástfangin af Hollandi og Hollendingum. Þvílíkt næs þjóð og fallegt og afslappað land. Amsterdam er svo rúsínan í pylsuendanum. Ætla að fara þangað næst í rómó ferð með kallinum...ekki spurning. Vona bara að hann endurtaki ekki leikin síðan í gamla daga og fari að svamla í sýkjunum...

það er víst alls ekki sniðugt!

En myndir segja meira en boring blogg svo gjörið svo vel, myndir frá Köben:






























2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Dásemdar myndir en ég vil fá að sjá myndir úr me myself and I ferðinni þinni...
Held að þú ættir ekkert að vera að plana ferð með Dóra, rómantík hvað!
Dömuferð til Amsterdam er örugglega dáldið huggulegt er þaggi??

Nafnlaus sagði...

júúúú mjööööög;)