26.7.06

hvað gerir maður...

þegar maður kemur að tveimur litlum rassálfum undir stofuborði, búnir að teygja sig upp á borðbrúnina, draga niður skál með vatni í og ná í vaselínkrukku...

þeir sitja svo ó vatns og vaselínpolli með allar hendur á kafi í krukkunni segjandi nammi, namm...

já búnir að borða hálfa krukkuna eins og þeir hafi nælt sér í bland í poka...

A: fer maður að hlægja
B. fer maður að gráta
C: hlægja í geðshræringu og brotna svo niður í móðursjúkum gráti...

verst er að ég veit ekki hvort vaselín náist úr fötum?
kemur í ljós...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Here are some links that I believe will be interested

Nafnlaus sagði...

Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»