8.5.06

sumarið er tíminn...


úff, mikið er yndislegt að fá sólina, hlýjuna, og allt sem fylgir því að sumarið er að koma/komið!
Reyndar er ég ekki allveg að fíla bíflugurnar, þessar sem stinga....

en vonandi eiga þær bara ekki eftir að þvælast mikið fyrir mér....í sumar

Vá hvað ég hlakka mikið til þess að njóta sumarsins, með börnunum mínum...þetta byrjar vel, sól um sumarylur, litlar tær á grasi í fyrsta sinn...æði

læt fylgja með þessu sumarlega bloggi mynd af sætustu tvíburunum að stripplast...

Takiði eftir því hvað Brynjar Jökull er að gera.....!

Sól, sól skín á mig ský, ský burt með þig.

Sendi öllum þeim sem eiga við sárt að binda (þ.e.a.s. þurfa að vera INNI að læra) alla mína samúð....allveg satt;o)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekkert vesen á honum Brynjari, maður fer ekki að hætta að leika þótt manni verði mál :o)

Ég segi það með þér, ég er alveg að nenna sumrinu. Skvísugalli og berar tásur, hvítvín og humar á grillið nammi namm

tvíburamamman um lífið og tilveruna sagði...

ussss já!

Nafnlaus sagði...

Flott blogg...FLOTT MYND HAHAHAHA ég væri alveg til í hitabylgju (þ.e.íslenska hitabylgju) fram í september :)