27.9.06

bloggidí blogg

jebb komin tími á blogg þó ég hafi nákvæmlega ekki neitt að skrifa...

'Eg fór með mínum manni á Hótel Flúðir síðastliðinn laugardag, öll börnin voru sett í pössun og tvíburarnir í næturpössun í fyrsta sinn,

þetta gékk náttúrulega svaka vel og ekki var leiðinlegt að vera barnlaus í eitt stykki sólarhring...

Næsta laugardag er víst hún Dilana að fara að troða upp með Magna okkar, finnst þetta frekar fyndið og það varð víst uppselt á 2 klukkutímum!

Kolla góða skemmtun í sveita-póstlista-partýinu, ef þú sérð eitthvað lekkert og móðins þá skellirðu einni pönntun inn fyrir mig, sérstaklega ef efnið er gæðalegt...

Hahahahahaha...ææææ, sveitalífið er stemmning út í eitt, spurning hvort við fáum landvarðahúsið leigt af óðalsbóndahjónunum að 'Asi?

jæja bullið búið í bili

Engin ummæli: