14.9.06

hjúkk it!


ég þarf vonandi aldrei aftur að sjá focking KFC auglýsingarnar sem voru alltaf á undan Rockstar Suernova ever again...

Þetta eru þær svaðalegustu auglýsingar sem ég hef séð, fast á hælana kemur Pepsi-Max no sugar helvítið. Mig langar aldrei aftur í KFC, segið svo að auglýsingar virki ekki!!

Jæja þá er supernova æðið á enda, sem betur fer. Dáldið þreytandi að vera að vakna um miðjar nætur til að kjósa...

Magni our man endaði í 4 sæti, mjög svo fyrirsjáanlegt og auðvitað vann litli skunnkurinn hann Rossi Possi, enda passar hann vel við gömlu kallana í hvaðsvosemhljómsveitináeftiraðheita. Jebb og jeyjj

Svo verða allir búnir að gleyma honum Magna kallinum, hvað eigum við að segja.....eftir 2 vikur?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nei, nei, þið miðaldra húsmæðurnar sem vöktuð yfir þessu allar nætur eigið eftir að kjósa Magna kynþokkafyllsta mann íslands á Rás tvö, þar sem hann veltir Loga úr sessi eftir óslitna sigurgöngu.
Svo á hann eftir að vera í innlit útlit með henni Eyrúnu sinni þegar þau innrétta nýja húsið.
Óska hins vegar öllum til hamingju með að þetta skuli vera búið.
Og bæ þe vei...Af hverju voru alltaf einhverjir lessu þættir á milli Rockstar þáttanna?? Fyrst L-word og svo einhver ringluð bresk stelpurófa.. Var virkilega einhver á skjánum sem fannst það fullkomið sjónvarpsefni svona á milli rockstarþátta.
Skiptir ekki máli, þarf aldrei að horfa á þá aftur.
H

Nafnlaus sagði...

Veit hreinlega ekki um hvað þið eruð að tala. Supernova hvað? Og hvað kemur Magni málinu við? Lessur? Stend hreinlega á gati hér á hjaranum. Best að snúa sér bara að pólitíkinni...

tvíburamamman um lífið og tilveruna sagði...

haha, já þetta með lessuþættina var dáldið spes...

ertu að kalla mig miðaldra húsmóðir??!

tvíburamamman um lífið og tilveruna sagði...

já pólitíkin kemur sterk inn á hjaranum;)

dreymdi skrítin draum í nótt, kannski búin að fylgjast helst til of mikið á Supernovs, en í draumnum var ég að kissa Lukas og Topy! HAHAHAHAHAHAHA ææ.....