23.11.07

jæja fékk nóg í gær

og fór á læknavaktina

útkoman var að senda sýni í ræktun og athuga hvort e-ð komi úr því

Vonandi, ég vil fara að borða aftur!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Saklaust sveitahjartað tók kipp við klámfenginni móttöku TomFord. En geðveik eru gleraugun, það er ekki spurning. Hlakka til að sjá þig með þau. Mynd med de samme.
Stend við það sem ég sagði fyrr. Þú ert með sýkilinn minn og nú verða sko fréttirnar fullar af gyardia lambliaupplýsingum.

Nafnlaus sagði...

já og góða skemmtun við að taka sýnið. Merkilegt að ekki skuli vera hægt að gera þetta á skemmtilegri máta nú á 21. öldinni!!!

Nafnlaus sagði...

Eg fekk salmonellu fyrir ári síðan.
Þetta er það versta ever sem ég hef upplifað. Hríðir og fæðing barns er smámál í samanburði.
Good luck darling.

Knúz - Fríða frænka

Nafnlaus sagði...

já get sko sagt þér það að það kvarlaði að mér um tíma, en það kemur í ljós. Held að ég sé að skána. Verst að maður þorir ekki að borða til að kanna málið;)

Gaman að "sjá" þig hér Fríða