26.4.06

vatn....allra meina bót

jæja ætla að senda hryllingin niður og skrifa aðeins um vatn....

spennandi.....

Er semsagt búin að vera rosa dugleg, eftir kl 20, er það bara gamla misgóða vtnið sem fer inn fyrir mínar varir og svo tannkrem jú, alltaf gott að bursta tennurnar til að losna við nartlöngunina.

Það er ótrúlegt hvað maður finnur fljótt mun á því að drekka vatn, mér líður eins og ég sé á einhvern hátt að hreinsa líkaman.......

ætla nú samt ekki að breyta þessu bloggi í viðhalds blogg....

það er svo leiðinlegt....

enþá eru þröngu buxurnar of þröngar......en þetta er allt að koma........


5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vaaaá hvað mér finnst þú dugleg. Drekka bara vatn eftir klukkan 8. Eins og það er nú óspennandi. Er samt að spá í að taka þig til fyrirmyndar svo ég verði sætari í bikiníinu í sumar. Vildi að rauðvín væri grennandi...

tvíburamamman um lífið og tilveruna sagði...

haha, já vildi að rauðvín, ostar og nammi væru grennandi.....

in my dreams

Nafnlaus sagði...

Þetta er allt mjög grennandi samt bara svo ógeðslega vont að ég get ekki látið þetta inn fyrir mínar varir...

...þetta er IN MY DREAMS

Nafnlaus sagði...

Eru þröngu buxurnar þínar í fleirtölu eins og mínar?;)
Vala

tvíburamamman um lífið og tilveruna sagði...

haha, ég er svo fátæk að nei sad but true, aðeins einar þröngar buxur í skápnum mínum....kannski tvær ef ég gramsa vel;o)