




Já elskurnar mínar, ég ætla að nota þessa bloggfærslu í smá monnt, eins og frænka mín hún Vigdís gerir, en á meðan hún monntar sig á góðu veðri, þá monntar tvíburamamman sig á tvennum Sigur Rósar tónleikum á innan við viku, OMG þvílík upplifun, annarvegar með 15 þúsund manns á Klambratúni og hins vegar í 'Asbyrgi, með 4 þúsund manns, já það er eiginlega ekki hægt að blogga um þetta... læt myndirnar tala sínu máli og segi bara NANANA B'UB'U...
og takk... |
1 ummæli:
Takk sömuleiðis
Skrifa ummæli