27.8.06

og viðbjóðurinn heldur áfram...


úff, já það var semsagt videokvöld hjá okkur skötuhjúunum í gær, og varð myndin eftir 'ISLANDSVININ Eli Roth fyrir valinu. Hostel var myndin sem fór í tækið og WTF...

Já shæse mæse, hryllingur í lagi, svolítið over the topp splatter atriði, sem betur fer eiginlega, þá þorir maður að horfa...eða þannig.

Mæli með þessari ræmu, sögþráðurinn er nokkuð góður, og 'Oli hið íslenska "sjarmatröll" allveg þess virði að sjá myndina fyrir

Læt myndina tala sínu máli, ef hún kemur inn...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nei takk, er reið alltaf þegar ég neyðist til að sjá úr henni í auglýsingum. Skil ekki svona....
Já og ég er búin að vera að kommenta á fullu og ekkert birst!! Ha!?
Þú verður að fara að setja meira af myndum af sætum strákum, það hristi aldeilis upp í okkur!!
H

tvíburamamman um lífið og tilveruna sagði...

hahahaha, ok skal reyna að bæta úr því...

já þetta er búið að vera e-ð bilað, vonandi er bara allt í góðu núna

en hvað segirðu, finnst þér ekki huggulegt að horfa á einhvern geðsjúkling logsjóða auga úr stúlku? Þú er e-ð skrítin! HAHAHA

Nafnlaus sagði...

Ég kíki hér inn möööörgum sinnum á dag, mööörgum sinnum og alltaf blasti við mér menningarnóttsinnleggið. Og ég fór meira að segja að kvarta yfir bloggleysi þínu. Hvaða andskotans húmbúkk er þessi vefur??? Sé það núna að þú ert búin að vera assi dugleg við pikk og biðst því afsökunar. Er samt ekki hrifin af svona vitleysu. Er samt helv%&$ ánægð að kerfið gerir greinamun á jóni og séra jóni :o)

Skúffuð kveðja úr sveitinni

Nafnlaus sagði...

Jæja nú er það bara LONDON baby :o)
Góða ferð og ekkert nema góða skemmtun, vildi að ég væri að fara með...