24.10.05

við 4


og hin 44, 996 sem fórum í kröfugöngu á kvennafrídaginn fengum sól og fallegt veður, þurfti samt að hlaupa inn í eina búð og kaupa vettlinga handa mér og Degi og auðvitað afgreiddi karlmaður mig. súpermamman ákvað það semsagt kl 3:30 að missa ekki afþessum sögulega degi og brunaði niður í bæ til að taka þátt, og sé ekki eftir því:o) Gleymdi reyndar myndavélinni en læt fylgja mynd af okkur mæðginunum sem ég tók eftir að við komum heim......

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég var með ykkur í anda. Rölti samt út á tún klukkan 3 en krafðist samt einskis enda ekki vænlegt til árangurs...

Nafnlaus sagði...

Ja hér var alveg með í verki og allt..... ohhhh hefði svo viljað hafa vitað af þér þarna... Well allavega þá studdum við öll... allar frábæran málstað í verki. Maggie.